Loksins koma fréttir frá lindu í linz

Já loksins koma nú fréttir frá mér hér í linz... Myndlistasyningin mín "Einfach" á nú eftir ad standa í eina viku í vínarborg, naesta syning verdur hér í linz. og byrja endan juni byrjun júli, eg mun vinna i thvi a naestu dögum ad koma inn myndum thannig ad their sem hafa áhuga á myndonum mínum látid mig vita..,, Linz verdur mennigarborg árid 2009 og var ég ad ljuka vid tökur á heimildarmynd sem verdur synd i tilefni thess leikstjóri og tökumadur myndarinnar er luc perseval, hann er fra belgiu, en byr i berlin.,, hann er thekktur kappi nur leikhusabransanu.,,,

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: MYR

fyrir ţá sem hafa áhuga ţá er sýningin hennar lindu frábćr og Linda hlakka til ađ vera samstarfskona ţín ţetta verđur klikkađ cool hjá okkur ;)

MYR, 11.6.2008 kl. 16:35

2 identicon

Hć hć, frábćrt ađ geta fylgst međ, viđ flytjum til Trondheim Norge í águst, fljúgum út 13.águst...teljum dagana, koss og knús frá Ólafsfirđi

Sigrún Sig (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Linda Björk Steinþórsdóttir

Höfundur

Linda Björk Steinþórsdóttir
Linda Björk Steinþórsdóttir
ég er búsett í linz í austurríki, er fjölmidlafraedingur og starfa sem hljódmadur(kona) og listakona. e-mail goesta.nowak@liwest.at

Nýjustu myndir

  • IMG 2433
  • IMG 2434
  • IMG 2432
  • IMG 2431
  • IMG 2430
  • IMG 2429
  • IMG 2428
  • IMG 2426
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband